ţri 11.sep 2018 14:11
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarliđ U21 gegn Slóvakíu - Sigurliđi ekki breytt
watermark Arnór Sigurđsson, leikmađur CSKA í Moskvu.
Arnór Sigurđsson, leikmađur CSKA í Moskvu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Eyjolfur Sverrisson, ţjálfari U21 árs landsliđs Íslands, hefur tilkynnt byrjunarliđiđ sem mćtir Slóvakíu á Alvogenvellinum klukkan 15:30.

Smelltu hér til ađ sjá beina textalýsingu

Leikurinn er mjög mikilvćgur upp á framhaldiđ í riđlinum. Ísland getur komist upp fyrir Slóvakíu og í 2. sćtiđ riđilsins. 2. sćtiđ getur gefiđ rétt á sćti í umspili um sćti á EM.

Ísland mćtir síđan Norđur-Írlandi og Spáni á heimavelli í október í lokaleikjum riđilsins.

Stađan í riđlinum eftir 7 leiki
1. Spánn 21 stig
2. Slóvakía 12 stig
3. Ísland 11 stig
4. Norđur-Írland 11 stig
5. Albanía 6 stig
6. Eistland 1 stig

Níu leikmenn í byrjunarliđinu leika međ erlendum félögum en ţetta er sama byrjunarliđ og vann 5-2 sigur gegn Eistlandi á dögunum.

Byrjunarliđ U21 landsliđsins
Aron Snćr Friđriksson (Fylkir)
Alfons Sampsted (Landskrona)
Felix Örn Friđriksson (Vejle)
Torfi Tímoteus Gunnarsson (Fjölnir)
Axel Óskar Andrésson (Viking)
Samúel Kári Friđjónsson (Valerenga)
Nikael Neville Anderson (Excelsior)
Arnór Sigurđsson (CSKA Moskva)
Óttar Magnús Karlsson (Trelleborg)
Albert Guđmundsson (AZ Alkmaar)
Jón Dagur Ţorsteinsson (Vendsyssel)
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Spánn 8 7 0 1 23 - 8 +15 21
2.    Slóvakía 8 5 0 3 15 - 17 -2 15
3.    Norđur-Írland 8 4 2 2 13 - 11 +2 14
4.    Ísland 8 3 2 3 14 - 11 +3 11
5.    Albanía 8 1 3 4 7 - 14 -7 6
6.    Eistland 8 0 1 7 9 - 20 -11 1
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía