ţri 11.sep 2018 17:30
Elvar Geir Magnússon
EM draumur U21 á enda - Markvörđurinn međ sigurmark
watermark Albert skorađi bćđi mörk Íslands.
Albert skorađi bćđi mörk Íslands.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ísland U21 2 - 3 Slóvakía U21
0-0 Denis Vavro ('13, misnotađ víti)
1-0 Albert Guđmundsson ('33)
1-1 László Bénes ('58)
1-2 Tomás Vestenický ('89)
2-2 Albert Guđmundsson ('92, víti)
2-3 Marek Rodák ('94)
Lestu nánar um leikinn

Vonir U21 landsliđs Íslands um ađ komast í lokakeppni EM urđu ađ engu á KR-vellinum í dag.

Slóvakía vann 3-2 útisigur ţar sem markvörđur Slóvakíu skorađi sigurmarkiđ eftir hornspyrnu í blálokin.

Ísland leiddi í hálfleik međ einu marki eftir ađ Albert Guđmundsson skorađi laglegt mark en fyrr í leiknum hafđi Slóvakía klúđrađ vítaspyrnu.

Í seinni hálfleik náđi Slóvakía ađ snúa leiknum sér í vil en uppbótartíminn var ćsilegur.

Albert kann vel viđ sig á KR-vellinum og jafnađi af vítapunktinum. Slóvakar vissu ţó vel ađ ţeir ţyrftu sigur og sendu markvörđinn fram strax í nćstu sókn. Hann tryggđi sigurinn.

Tvćr umferđir eru eftir af riđlinum en íslenska liđiđ á ekki lengur möguleika á ţví ađ komast áfram í lokakeppnina.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches