ţri 11.sep 2018 06:00
Ingólfur Stefánsson
Enrique segir ađ Messi sé enn besti leikmađur í heimi
Mynd: NordicPhotos
Luis Enrique, ţjálfari spćnska landsliđsins og fyrrum ţjálfari Barcelona, er hissa á tilnefningum FIFA fyrir besta leikmann heims áriđ 2018.

Luka Modric, Cristiano Ronaldo og Mohammed Salah eru tilnefndir en Enrique segir ađ Messi beri höfuđ og herđar yfir alla ađra leikmenn í heiminum.

Ronaldo og Modric spiluđu báđir stórt hlutverk í Meistaradeildarsigri Real Madrid á síđustu leiktíđ á međan Salah átti ótrúlegt fyrsta tímabil hjá Liverpool.

Ţrátt fyrir ţađ voru margir hissa á ţví ađ Messi hafi ekki veriđ tilnefndur en hann leiddi Barcelona til sigurs í spćnsku úrvalsdeildinni og í spćnska bikarnum.

„Ţegar talađ er um bestu leikmenn í heimi ţá ćttu verđlaunin alltaf ađ fara til Messi í dag, hann er skrefi á undan öllum öđrum.”
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía