ţri 11.sep 2018 20:48
Arnar Helgi Magnússon
Fyrsti tapleikur í mótsleik í fimm ár á Laugardalsvelli
Icelandair
Borgun
watermark Ekki draumabyrjun hjá Erik Hamren
Ekki draumabyrjun hjá Erik Hamren
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Nú rétt í ţessu var ađ ljúka leik Íslands og Belgíu í Ţjóđardeildinni.

Ísland byrjađi leikinn vel og átti nokkra góđa spretti í upphafi leiks en Belgar komust yfir á 29. mínútu međ marki úr vítaspyrnu frá Eden Hazard. Lukaku bćtti viđ marki tveimur mínútum seinna. Hann var síđan aftur á ferđinni á 81. mínútu. Lokatölur, 0-3.

Fyrir leikinn í kvöld hafđi íslenska liđiđ ekki tapađ í mótsleik á Laugardalsvelli síđan áriđ 2013 en ţá tapađi liđiđ fyrir Slóveníu, 4-2. Birkir Bjarnason og Alfređ Finnboga međ mörk Íslands í ţeim leik.

Síđan tapleikurinn gegn Slóveníu kom hefur Ísland spilađ tólf heimaleiki, unniđ tíu en tveir hafa endađ međ jafntefli.

Laugardalsvöllur hefur gefiđ íslensku ţjóđinni margar gleđistundir á síđustu árum. Margir magnađir sigrar hafa unnist á vellinum og ţar má helst nefna frćkinn sigur á Króatíu, 1-0 og sigurinn á Hollandi en sá leikur endađi 2-0.

Nćsti heimaleikur landsliđsins er gegn Sviss ţann 15. október nćstkomandi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía