ţri 11.sep 2018 19:43
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Hazard og Lukaku erfiđir viđ ađ eiga - Mögnuđ tölfrćđi
Stađan 2-0 í hálfleik
Icelandair
Borgun
watermark Eden Hazard er ađ leika sinn 94. landsleik.
Eden Hazard er ađ leika sinn 94. landsleik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Lukaku er markahćstur í sögu Belgíu.
Lukaku er markahćstur í sögu Belgíu.
Mynd: NordicPhotos
Ísland byrjađi leik sinn gegn Belgíu í Ţjóđadeildinni af krafti en eftir ţví sem liđiđ hefur á fyrri hálfleikinn hafa strákarnir okkar falliđ aftar og aftar á völlinn og ţađ kostađi sitt.

Ţegar ţessi frétt er skrifuđ er stađan 2-0 fyrir Belgíu. Búiđ er ađ flauta til hálfleiks.

Belgarnir, sem eru međ ógnarsterkt liđ, komust yfir á 29. mínútu ţegar Eden Hazard skorađi úr vítaspyrnu eftir ađ Sverrir Ingi Ingason tók Romelu Lukaku niđur í teignum. Lukaku var svo á ferđinni nokkrum mínútum síđar ţegar hann skorađi annađ mark Belgíu.


Ţađ er hćgara sagt en gert ađ stoppa leikmenn eins og Hazard og Lukaku sérstaklega í ljósi ţess hvernig ţeir hafa veriđ ađ spila međ belgíska landsliđinu upp á síđkastiđ.

Lukaku er markahćsti leikmađur í sögu belgíska landsliđsins en hann er kominn međ 19 mörk í síđustu 17 landsleikjum sínum, og 37 landsliđsmörk frá 2014.

Í síđustu 27 leikjum sínum fyrir Belgíu hefur Hazard skorađ 14 mörk og lagt upp 14 mörk. Ţess má geta ađ Hazard, sem er 27 ára, er ađ leika sinn 94. landsleik á Laugardalsvelli í kvöld.

Smelltu hér til ađ fara í beina textalýsingu Fótbolta.net frá leik Íslands og Belgíu.

Smelltu hér til ađ sjá mörkin úr fyrri hálfleiknum af vef Vísis.

Seinni hálfleikurinn hefst bráđlega. Vonandi náum viđ ađeins ađ stríđa Belgunum í síđari hálfleik.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion