banner
ţri 11.sep 2018 14:19
Egill Sigfússon
Ísland aldrei náđ stigi gegn Belgíu
Icelandair
Borgun
watermark Ásgeir Sigurvinsson spilađi í síđasta mótsleik á móti Belgíu 1977
Ásgeir Sigurvinsson spilađi í síđasta mótsleik á móti Belgíu 1977
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Íslenska karlalandsliđiđ í fótbolta mćtir hinu gríđarsterka Belgíska landsliđi á Laugardalsvelli klukkan 18:45 í kvöld í Ţjóđardeild UEFA.

Ísland tapađi sannfćrandi 6-0 gegn Sviss á Zybunpark á Laugardaginn og eru stađráđnir í ađ láta ekki sömu hörmung koma fyrir í kvöld.

Ţegar rýnt er í sögu ţessara liđa er tölfrćđin ekki međ okkur Íslendingum í liđi ţar sem viđ höfum mćtt Belgíu átta sinnum og tapađ öllum leikjunum.

Liđin mćttust fyrst í undankeppni fyrir Heimsmeistaramótiđ 1958 í Brussells ţar sem Belgar unnu 8-3 sigur í miklum markaleik. Í seinni leik liđana í Reykjavík unnu Belgar 5-2 sigur. Ţórđur Jónsson skorađi tvö mörk og nafni hans, Ţórđur Ţórđarson skorađi 3 mörk en ţetta eru einu mörk Íslands gegn Belgíu og ţví eru liđin rúm 60 ár frá ţví viđ skoruđum gegn ţeim.

Liđin mćttust aftur í undankeppni fyrir HM 1974 ţar sem Belgar unnu báđa leikina 4-0. Liđin mćttust svo aftur í undankeppni fyrir Evrópumótiđ 1976 og ţar unnu Belgar 1-0 sigur heima og 2-0 í Reykjavík.

Síđustu tveir leikir liđana fóru fram í undankeppninni fyrir Heimsmeistaramótiđ 1978 ţar sem Belgar mörđu 1-0 sigur í Reykjavík og unnu síđan síđari leikinn í Brussels 4-0 ţann 3. september 1977 og viđ höfum ekki spilađ mótsleik viđ ţá síđan.

Ţađ er ţví ljóst ađ sagan er ekki međ Íslendingum en nú eru rúmlega 41 ár síđan síđasti leikur ţessara liđa fór fram og fróđlegt hvort Íslandi tekst loksins ađ ná einu stigi eđa ţrem gegn ógnarsterku liđi Belgíu.


Landsliđ - A-karla Ţjóđadeild
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Sviss 1 1 0 0 6 - 0 +6 3
2.    Belgía 1 1 0 0 3 - 0 +3 3
3.    Ísland 2 0 0 2 0 - 9 -9 0
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía