Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 11. september 2018 10:15
Fótbolti.net
Lið 16. umferðar í Pepsi-kvenna: Fimm Blikar
Fjolla Shala er í liðinu eftir góða frammistöðu gegn Þór/KA.  Hér er hún í leiknum á laugardag.
Fjolla Shala er í liðinu eftir góða frammistöðu gegn Þór/KA. Hér er hún í leiknum á laugardag.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Val.
Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu fyrir Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik steig risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum með 3-0 sigri á Þór/KA í uppgjöri toppliðanna í Pepsi-deild kvenna á laugardaginn. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Blika, er þjálfari umferðarinnar.

Alls eru fimm Blikar í liði umferðarinnar að þessu sinni. Alexandra Jóhannsdóttir skoraði tvö mörk og var frábær á miðjunni líkt og Hildur Antonsdóttir og Fjolla Shala.

Sonný Lára Þráinsdóttir var öryggið uppmálað í markinu og Ásta Eir Árnadóttir átti góðan leik sem hægri bakvörður.

Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu í öruggum 4-0 sigri Vals á FH. Elín Metta Jensen og Elísa Viðarsdóttir áttu einnig góðan leik þar.

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir og Anna María Baldursdóttir voru bestar í liði Stjörnunnar í 3-0 heimasigri á KR.

Cloe Lacasse var maður leiksins þegar ÍBV lagði Grindavík 2-1 á útivelli.

Fyrri lið umferðar:
Lið 1. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 8. umferðar
Lið 9. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 13. umferðar
Lið 14. umferðar
Lið 15. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner