banner
ţri 11.sep 2018 12:00
Fótbolti.net
Liđ 20. umferđar í Inkasso-deildinni: HK-ingar í ađalhlutverki
watermark Alvaro Montejo Calleja er í liđi umferđarinnar í sjötta skipti í sumar.  Hér reynir hann ađ leika á varnarmenn Selfyssinga í leiknum á föstudaginn.
Alvaro Montejo Calleja er í liđi umferđarinnar í sjötta skipti í sumar. Hér reynir hann ađ leika á varnarmenn Selfyssinga í leiknum á föstudaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
watermark Sólon Breki Leifsson og Magnús Ţór Magnússon eru báđir í liđi umferđarinnar.
Sólon Breki Leifsson og Magnús Ţór Magnússon eru báđir í liđi umferđarinnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Fran Marmolejo markvörđur Víkings Ólafsvíkur.
Fran Marmolejo markvörđur Víkings Ólafsvíkur.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
HK henti sér í toppsćtiđ í Inkasso-deildinni og nánast gulltryggđi sćti í Pepsi-deildinni međ 4-1 útisigri á Fram á föstudaginn. Brynjar Jónasson skorađi tvö mörk og er leikmađur umferđarinnar. Máni Austmann Hilmarsson og Ingiberg Ólafur Jónsson leikmenn HK eru einnig í liđi umferđarinnar. Brynjar Björn Gunnarsson er síđan ţjálfari umferđarinnar.

Ţórsarar unnu Selfoss 2-1 ţar sem Alvaro Montejo Calleja og Jóhann Helgi Hannesson voru bestu menn. Jóhann Helgi kom inn á sem varamađur og skorađi sigurmarkiđ. Alvaro lagđi upp fyrra markiđ og er í sjötta skipti í liđi umferđarinnar í sumar.

Fran Marmolejo markvörđur Víkings Ólafsvíkur var í stuđi í 1-1 jafntefli gegn ÍA í Vesturlands og toppbaráttuslag.

Sólon Breki Leifsson skorađi tvö mörk og Vuk Óskar Dimitrijevic átti flottan leik í sigri Leiknis á Ţrótti. Leiknismenn gulltryggđu sćti sitt í deildinni ađ ári međ sigrinum.

Njarđvíkingar eru nánast öruggir međ sćti sitt í deildinni ađ ári eftir sigur á Magna. Magnús Ţór Magnússon og Arnar Helgi Magnússon áttu báđir góđan leik í vörninni ţar.

Frans Sigurđsson var síđan mađur leiksins í jafntefli Hauka og ÍR.

Fyrri liđ umferđar
Liđ 19. umferđar
Liđ 18. umferđar
Liđ 17. umferđar
Liđ 16. umferđar
Liđ 15. umferđar
Liđ 14. umferđar
Liđ 13. umferđar
Liđ 12. umferđar
Liđ 11. umferđar
Liđ 10. umferđar
Liđ 9. umferđar
Liđ 8. umferđar
Liđ 7. umferđar
Liđ 6. umferđar
Liđ 5. umferđar
Liđ 4. umferđar
Liđ 3. umferđar
Liđ 2. umferđar
Liđ 1. umferđar
Inkasso deildin - 1. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    HK 21 14 6 1 38 - 11 +27 48
2.    ÍA 21 14 5 2 41 - 15 +26 47
3.    Ţór 21 12 4 5 43 - 36 +7 40
4.    Víkingur Ó. 21 11 6 4 36 - 21 +15 39
5.    Ţróttur R. 21 11 2 8 51 - 39 +12 35
6.    Leiknir R. 21 7 4 10 22 - 26 -4 25
7.    Fram 21 6 6 9 36 - 36 0 24
8.    Njarđvík 21 6 6 9 22 - 33 -11 24
9.    Haukar 21 6 4 11 31 - 45 -14 22
10.    ÍR 21 5 3 13 21 - 45 -24 18
11.    Magni 21 5 1 15 24 - 46 -22 16
12.    Selfoss 21 4 3 14 34 - 46 -12 15
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion