ţri 11.sep 2018 17:13
Magnús Már Einarsson
Marcelo í skilorđsbundiđ fangelsi
Mynd: NordicPhotos
Marcelo, vinstri bakvörđur Real Madrid og brasilíska landsliđsins, hefur veriđ dćmdur í fjögurra mánađa skilorđbundiđ fangelsi fyrir skattsvik.

Hinn ţrítugi Marcelo er sagđur hafa svikiđ 490 ţúsund pund undan skatti á Spáni.

Marcelo ţarf einnig ađ greiđa 750 ţúsund evrur í sekt en hann játađi brot sitt fyrir dómi.

Nokkrir ađrir ađilar hafa veriđ dćmdir fyrir skattsvik á Spáni undanfarin ár en ţar má međal annars nefna Lionel Messi, Neymar og Cristiano Ronaldo.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía