banner
ţri 11.sep 2018 20:39
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sannfćrandi tap gegn Belgíu - Miklu betra en gegn Sviss
Belgar einfaldlega of góđir
Icelandair
Borgun
watermark Hazard var magnađur í kvöld.
Hazard var magnađur í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ţađ er mjög erfitt ađ eiga viđ Lukaku.
Ţađ er mjög erfitt ađ eiga viđ Lukaku.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Ísland er án stiga og međ markatöluna 0:9 eftir tvo leiki í Ţjóđadeildinni.
Ísland er án stiga og međ markatöluna 0:9 eftir tvo leiki í Ţjóđadeildinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ísland 0 - 3 Belgía
0-1 Eden Hazard ('29 , víti)
0-2 Romelu Lukaku ('31 )
0-3 Romelu Lukaku ('81 )
Lestu nánar um leikinn

Stađan eftir tvo leiki í Ţjóđadeildinni er ekki góđ fyrir íslenska landsliđiđ, svo sannarlega ekki. Ísland tapađi 6-0 fyrir Sviss á dögunum í einum versta landsleik í manna minnum. Liđiđ sýndi betri frammistöđu gegn Belgíu í kvöld.

Ísland byrjađi vel og náđi ađ ógna marki Belgíu ţegar Gylfi Ţór Sigurđsson átti skot sem fór af varnarmanni og fram hjá. Jón Dađi Böđvarsson hafđi gert vel í undirbúningnum.

Ţegar leiđ á fyrri hálfleikinn fór íslenska liđiđ aftar og aftar á völlinn en Belgar nýttu sér ţađ. Pressan var orđin ansi mikil ţegar Eden Hazard skorađi fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Sverrir Ingi Ingason braut á Romelu Lukaku í teignum og Hazard var öryggiđ uppmálađ á punktinum.

Lukaku var svo á ferđinni nokkrum mínútum síđar ţegar hann skorađi annađ mark Belgíu. Íslandi mistókst ađ hreinsa frá eftir hornspyrnu og Lukaku var fljótur ađ átta sig. Lukaku átti geggjađan leik á Laugardalsvelli í kvöld en ţessi framherji Manchester United er naut ađ burđum.

Sjá einnig:
Hazard og Lukaku erfiđir viđ ađ eiga - Mögnuđ tölfrćđi


Allt annađ ađ sjá íslenska liđiđ í kvöld
Ţađ var allt annađ ađ sjá íslenska liđiđ í kvöld miđađ viđ leikinn gegn Sviss á laugardaginn. Ţađ var miklu meiri ákefđ og barátta í strákunum í kvöld. Ţeir leyfđu Belgunum ekki ađ komast upp međ eins mikiđ og Svisslendingunum. Ţađ er ţó alveg ljóst ađ ţađ er hćgt ađ bćta mikiđ, mjög mikiđ.

Seinni hálfleikurinn var fínn hjá Íslandi og fengum viđ ágćt fćri til ađ minnka muninn ţegar Gylfi Sigurđsson, fyrirliđi liđsins í ţessu verkefni, átti fast skot sem Courtois í marki Belgíu varđi vel. Ţetta gerđist ţegar um 20 mínútur voru eftir en nokkrum mínútum áđur átti Jón Dađi fína tilraun. Ísland átti ţessar tilraunir en fćrin hefđu klárlega mátt vera fleiri og betri. Ţá hefđum viđ klárlega mátt nýta föstu leikatriđin betur, í kvöld og í leiknum gegn Sviss.

Kolbeinn Sigţórsson kom inn á sem varamađur á 71. mínútu í sinn fyrsta landsleik frá ţví í júlí 2016. Kolbeinn náđi ekki ađ láta mikiđ ađ sér kveđa en ţess í stađ skorađi kollegi hans hinum meginn á vellinum, Romelu Lukaku, ţriđja mark Belgíu ţegar 10 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Lukaku og Hazard einfaldlega of góđir fyrir íslenska landsliđiđ á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur 3-0 fyrir frábćrt liđ Belgíu, sem er í öđru sćti á heimslistanum.

Hvađ ţýđa ţessi úrslit?
Ţessi úrslit ţýđa ekkert gott fyrir íslenska liđiđ. Viđ erum án stiga og međ markatöluna 0:9 eftir fyrstu tvo leiki okkar í A-deild Ţjóđadeildarinnar. Belgía og Sviss eru međ ţrjú stig.

Ísland mćtir Sviss heima 15. október og Belgíu úti um miđjan nóvember.


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía