banner
ţri 11.sep 2018 19:20
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sjáđu markiđ: Markvörđur gerđi út um vonir U21 landsliđsins
watermark Markvörđur Slóvakíu ađ störfum í leiknum.
Markvörđur Slóvakíu ađ störfum í leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Vonir U21 landsliđs Íslands um ađ komast í lokakeppni EM urđu ađ engu á KR-vellinum í dag.

Slóvakía vann 3-2 útisigur ţar sem markvörđur Slóvakíu skorađi sigurmarkiđ eftir hornspyrnu í blálokin.

Ísland U21 2 - 3 Slóvakía U21
0-0 Denis Vavro ('13, misnotađ víti)
1-0 Albert Guđmundsson ('33)
1-1 László Bénes ('58)
1-2 Tomás Vestenický ('89)
2-2 Albert Guđmundsson ('92, víti)
2-3 Marek Rodák ('94)
Lestu nánar um leikinn

Gífurlega svekkjandi fyrir strákana í U21 landsliđinu, en markiđ sem markvörđur Slóvakíu gerđi í uppbótartímanum má sjá međ ţví ađ smella hérna.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía