Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 11. september 2018 19:20
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sjáðu markið: Markvörður gerði út um vonir U21 landsliðsins
Markvörður Slóvakíu að störfum í leiknum.
Markvörður Slóvakíu að störfum í leiknum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vonir U21 landsliðs Íslands um að komast í lokakeppni EM urðu að engu á KR-vellinum í dag.

Slóvakía vann 3-2 útisigur þar sem markvörður Slóvakíu skoraði sigurmarkið eftir hornspyrnu í blálokin.

Ísland U21 2 - 3 Slóvakía U21
0-0 Denis Vavro ('13, misnotað víti)
1-0 Albert Guðmundsson ('33)
1-1 László Bénes ('58)
1-2 Tomás Vestenický ('89)
2-2 Albert Guðmundsson ('92, víti)
2-3 Marek Rodák ('94)
Lestu nánar um leikinn

Gífurlega svekkjandi fyrir strákana í U21 landsliðinu, en markið sem markvörður Slóvakíu gerði í uppbótartímanum má sjá með því að smella hérna.
Athugasemdir
banner
banner
banner