banner
ţri 11.sep 2018 17:00
Magnús Már Einarsson
Sveinn Ţór: Áhuginn á Dalvík hefur aukist í sumar
Dalvík/Reynir upp í 2. deild - Var spáđ falli fyrir mót
watermark Sveinn Ţór Steingrímsson (til vinstri).
Sveinn Ţór Steingrímsson (til vinstri).
Mynd: Dalvík/Reynir
watermark Úr leik hjá Dalvík/Reyni í sumar.
Úr leik hjá Dalvík/Reyni í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Dalvík/Reynir tryggđi sér sćti í 2. deild á nćsta tímabili međ 1-1 jafntefli gegn KH í nćstsíđustu umferđinni í 3. deildinni á laugardag.

Sveinn Ţór Steingrímsson, ţjálfari Dalvíkur/Reynis, svarađi nokkrum spurningum um sumariđ hjá liđinu.Ykkur var spáđ falli fyrir mót. Er árangurinn í sumar framar vćntingum?
Nei hann er ţađ ekki. Spáin kom okkur svo sem ekkert á óvart miđađ viđ gengiđ síđustu ár en viđ vissum alltaf ađ viđ vćrum međ gott liđ í höndunum og ćtluđum okkur vera í toppbaráttu.

Hver er lykillinn ađ ţessum góđa árangri?
Ţađ eru margir ţćttir sem koma ađ ţví. Hópurinn sem viđ erum međ er gríđarlega flottur. Stemmingin er frábćr, fjör á ćfingum og menn ná vel saman. Umgjörđin í kringum liđiđ er líka mjög góđ.
Viđ leggjum mikla áherslu á ađ fókusera á réttu hlutina og eigin frammistöđu, ađ menn fylgi leikskipulagi og ađ allir séu međ hlutverkin sín á hreinu. Viđ unnum mikiđ međ varnarleikinn eins og kannski sést á ţví hve fá mörk viđ höfum fengiđ á okkur.
Einnig höfum viđ veriđ ađ vinna eftir ákveđnum gildum sem viđ settum okkur fyrir tímabiliđ og unniđ međ markmiđasetningu bćđi fyrir tímabiliđ og á tímabilinu sjálfu. Ţađ hefur hjálpađ okkur mikiđ.

Hvernig er leikmannahópurinn byggđur upp?
Blanda af heimamönnum og strákum af Eyjafjarđasvćđinu. Svo erum viđ međ tvo Bandaríkjamenn sem hafa smellpassađ inn í hópinn.

Reiknar ţú međ miklum breytingum á leikmannahópnum fyrir nćsta sumar?
Ţađ verđa alltaf einhverjar breytingar. Viđ vonumst samt međ ađ halda sem flestum og svo munum viđ ađ sjálfsögđu leitast eftir ţví ađ styrkja liđiđ enda komnir í sterkari deild.

Er mikill fótboltaáhugi á Dalvík?
Ţađ fylgir oft meiri áhugi međ árangri og viđ höfum alveg tekiđ eftir ţví ađ áhuginn í sumar hefur aukist mikiđ. Einnig hefur áhuginn aukist ţar sem ađ heimamönnum hefur fariđ fjölgandi í liđinu. Umgjörđin í kringum liđiđ og heimaleikina er líka mjög góđ og hefur stjórnin veriđ ađ gera frábćrlega ţar. Svo hef ég fulla trú á ţví ađ áhuginn eigi eftir ađ aukast enn meir á nćstu árum.

Verđur spilađ á nýjum gervigrasvelli á Dalvík nćsta sumar?
Já ţađ er stefnan. Hvort hann verđur tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik á eftir ađ koma í ljós.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion