ţri 11.sep 2018 05:55
Ingólfur Stefánsson
Ţjóđadeildin í dag: Hvernig bregđast strákarnir viđ gegn Belgum
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Lukaku og Hazard mćta á Laugardalsvöll
Lukaku og Hazard mćta á Laugardalsvöll
Mynd: NordicPhotos
Ţjóđadeildin heldur áfram í dag og strákarnir okkar verđa í eldlínunni ţegar eitt sterkasta landsliđ heims mćtir á Laugardalsvöll.

Keppnin byrjađi ekki vel fyrir Íslendinga međ 6-0 tapi gegn Sviss í fyrsta leik. Strákarnir hafa ţó ekki tapađ keppnisleik á Laugardalsvelli í fimm ár og munu vćntanlega mćta brjálađir til leiks gegn Belgum.

Smelltu hér til ađ sjá líklegt byrjunarliđ Íslands í leiknum.

Spánn og Króatía mćtast einnig í A-deild. Spánverjar byrjuđu vel međ 2-1 sigri á Englendingum á fimmtudag. Króatar eru ţá fullir sjálfstrausts en liđiđ komst eftirminnilega í úrslitaleik HM í sumar.

Í C-deild mćtast Finnar og Eistar í nágrannaslag.

ţriđjudagur 11. september

A-deild
18:45 Ísland-Belgía (Laugardalsvöllur)
18:45 Spánn-Króatía

B-deild
18:45 Bosnía -Austurríki

C-deild
18:45 Finnland-Eistland
18:45 Ungverjaland- Grikkland

D-deild
18:45 Moldóva- Hvíta Rússland
18:45 San Marínó - Lúxemborg
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches