ţri 11.sep 2018 09:00
Magnús Már Einarsson
Tveir orđađir viđ Tottenham - Özil til Tyrklands?
Powerade
Mesut Özil er orđađur viđ Fenerbahce.
Mesut Özil er orđađur viđ Fenerbahce.
Mynd: NordicPhotos
Ţrátt fyrir ađ landsleikjahlé sé í gangi ţá klikka ensku slúđurblöđin ekki á ađ koma međ slúđurpakka dagsins.Mesut Özil (29), miđjumađur Arsenal, er á óskalista Fenerbahce í Tyrklandi. (Fotomac)

Tottenham er ađ skođa Ben Chilwell (21) vinstri bakvörđ Leicester en hann var valinn í fyrsta skipti í enska landsliđiđ fyrir leikinn gegn Sviss í kvöld. Tottenham ćtlar einnig ađ bjóđa í Frenkie de Jong (21) miđjumann Ajax í janúar. (Telegraph)

Paul Gascoigne (51) segir ađ enska landsliđiđ muni aldrei aftur eignast leikmann í líkingu viđ sig. Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englendinga, hefur sagt ađ ţađ vanti meiri sköpunargleđi á miđjuna hjá landsliđinu. (The Sun)

Chelsea borgađi í kriggum 40 milljónum punda of mikiđ fyrir markvörđinn Kepa Arrizabalaga (23) ţegar hann kom frá Athletic Bilbao á 71,6 milljónir punda. Ţetta segir í skýrslu CIES. (Football Italia)

Luke Shaw (23) varnarmađur Manchester United missir af nćstu tveimur leikjum liđsins eftir ađ hafa fengiđ heilahristing í leik međ enska landsliđinu á sunnudaginn. Manchester United mćtir Watford á laugardaginn og spilar síđan gegn Young Boys í Meistaradeildinni í nćstu viku en Shaw verđur fjarverandi í báđum ţessum leikjum. (Mirror)

WBA missir ekki framherjann Dwight Gayle (28) ţrátt fyrir orđróm um ađ félög í Kina vilji fá hann. Gayle er í láni hjá WBA frá Newcastle. (Express & Star)

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar gćti fariđ fram í New York í framtíđinni. (Sun)

Derby hefur fengiđ yfir 8500 miđa á útileikinn gegn Manchester United í enska deildabikarnum ţann 25. september. (Derby Telegraph)

Jeremy Sarmiento (16) miđjumađur Charlton Athletic er á leiđ til Benfcia ţrátt fyrir áhuga frá Manchester City. (London Evening Standard)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía