ţri 11.sep 2018 05:55
Ingólfur Stefánsson
Undankeppni EMU21 í dag: Mikilvćgur leikur hjá íslensku strákunum
watermark Samúel Kári og Albert eru í U21 hópnum ađ ţessu sinni
Samúel Kári og Albert eru í U21 hópnum ađ ţessu sinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ísland tekur á móti Slóvakíu í undankeppni fyrir U-21 Evrópumótiđ á ţriđjudaginn nćstkomandi klukkan 15:30 á Alvogen-vellinum.Fyrir leikinn eru Slóvakar međ einu stigi meira en Ísland í öđru sćti riđilsins. Íslendingar eru jafnir Norđur-Írum ađ stigum í ţriđja og fjórđa sćtinu.

Norđur-Írar mćta toppliđi Spánar en Spánverjar hafa hingađ til unniđ alla sína leiki.

Ísland vann Eistland 5-2 á Kópavogsvelli síđasta fimmtudag en leikurinn í dag er gífurlega mikilvćgur.

Efsta sćtiđ gefur ţátttökurétt á Evrópumótiđ á nćsta ári en svo fara fjögur bestu liđin sem lenda í öđru sćtiđ í umspil.

Landsliđ - U-21 karla undankeppni EM 2019
15:30 Ísland-Slóvakía (Alvogenvöllurinn)
16:45 Spánn-Norđur-Írland
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
No matches