fim 11.okt 2018 06:00
Brynjar Ingi Erluson
Atlético Madrid vill fá Bentancur
Rodrigo Bentancur fagnar marki sínu ásamt Cristiano Ronaldo
Rodrigo Bentancur fagnar marki sínu ásamt Cristiano Ronaldo
Mynd: NordicPhotos
Spćnska félagiđ Atlético Madrid hefur áhuga á ađ fá Rodrigo Bentancur frá ítalska félaginu Juventus. Ţetta herma heimildir Goal.com.

Úrúgvćski miđjumađurinn er neđarlega í goggunarröđinni hjá Juventus en bćđi Miralem Pjanic og Sami Khedira eru fyrir framan hann og tćkifćrin verđa ţví fá á tímabilinu.

Diego Simeone, ţjálfari Atlético Madrid á Spáni, reyndi ađ fá leikmanninn í sumar en Juventus hafnađi öllum bođum. Ljóst er ađ Simeone mun halda áfram ađ reyna.

Bentancur vill fá meiri spiltíma og vonast Atlético til ţess ađ Juventus gefi eftir í janúar.

Hann er 21 árs gamall og fastamađur í úrúgvćska landsliđinu en hann átti fína leiki međ liđinu á HM í Rússlandi í sumar og vakti mikla athygli fyrir frammistöđu sína.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía