banner
fim 11.okt 2018 14:00
Arnar Helgi Magnússon
Bendtner ákćrđur fyrir líkamsárás
Mynd: Richard Sagen/Adresseavisen
Nicklas Bendtner leikmađur Rosenborg og danska landsliđsins er í vondum málum en hann hefur nú veriđ ákćrđur fyrir líkamsárás sem átti sér stađ í síđasta mánuđi.

Bendtner var handtekinn af lögreglunni í Kaupmannahöfn ţetta sama kvöld eftir ađ leigubílstjórinn ţekkti hann og gat vísađ lögreglunni á hann. Leigubílstjórinn kjálkabrotnađi og ţurfti ađ gangast undir ađgerđ.

Bendtner var miđur sín eftir atvikiđ og tjáđi sig nokkrum dögum síđar.

„Ég biđ liđsfélaga mína afsökunar ađ ţetta dragi ađ athygli á mikilvćgum tíma, ég ţakka skilninginn sem ég hef ţegar fengiđ. Ţađ fólk sem ég hef deilt búningsklefa međ í eitt og hálft ár vita ţađ sem betur fer ađ ég er ekki og hef aldrei veriđ mikiđ í ađ koma mér í slagsmál. En ég vernda ţá sem ég elska, innan sem utan vallar."

Bendtner hefur ekkert spilađ međ Rosenborg síđan ađ atvikiđ átti sér stađ.

Dćmt verđur í málinu ţann 2. nóvember í Kaupmannahöfn og eftir ţađ tekur Rosenborg ákvörđun um stöđu Bendtner hjá klúbbnum.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía