banner
fim 11.okt 2018 08:30
Brynjar Ingi Erluson
Pćldi ekki mikiđ í tilbođi frá Real Madrid
Lucas Hernandez
Lucas Hernandez
Mynd: NordicPhotos
Franski landsliđsmađurinn Lucas Hernandez segist hafa hafnađ tilbođi frá Real Madrid í sumar.

Hernandez, sem er 22 ára gamall, er á mála hjá Atlético Madrid en hann er fćddur í Marseille í Frakklandi.

Hann flutti fjögurra ára gamall til Spánar međ fjölskyldu sinni en bróđir hans, Theo, gekk til liđs viđ Real Madrid frá Atlético á síđasta ári.

Lucas fékk tćkifćri í sumar til ţess ađ fara til Real Madrid en hafnađi ţví.

„Ég pćldi ekki of mikiđ í tilbođinu. Ég var međ 100 prósent einbeitingu á Atlético Madrid og var ný búinn ađ skrifa undir samning," sagđi Lucas.

„Atlético er mitt liđ og félagiđ hefur gefiđ mér allt. Ég er heiđarleg manneskja og myndi aldrei fara til Real Madrid," sagđi hann í lokin.

Lucas spilađi alla sjö leiki Frakklands á HM í sumar og er ţá í hópnum sem mćtir íslenska landsliđinu í kvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía