Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fim 11. október 2018 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þjóðadeildin í dag - Risaslagur í Póllandi
Piotr Zielinski og félagar í pólska landsliðinu mæta Evrópumeisturunum
Piotr Zielinski og félagar í pólska landsliðinu mæta Evrópumeisturunum
Mynd: Getty Images
Sjö leikir fara fram í Þjóðadeild UEFA í dag en aðeins einn leikur er í A-deildinni.

Pólland og Portúgal mætast í riðli 3 í A-deildinni en leikurinn hefst klukkan 18:45. Í B-deildinni eigast Rússland og Svíþjóð við en bæði lið komust í 8-liða úrslit á HM í sumar.

Stærsti slagurinn í C-deildinni er leikur Svartfellinga gegn Serbum en landsliðið hét í þrjú ár Serbía og Svartfjalland og var áður undir Júgóslavíu.

Leikir dagsins:

A-deild:
18:45 Pólland - Portúgal (Riðill 3)

B-deild:
19:45 Rússland - Svíþjóð (Riðill 2)

C-deild:
18:45 Ísrael - Skotland (Riðill 1)
18:45 Litháen - Rúmenía (Riðill 4)
18:45 Svartfjallaland - Serbía (Riðill 4)

D-deild:
18:45 Færeyjar - Aserbaijdsan (Riðill 3)
18:45 Kósóvó - Malta (Riðill 3)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner