banner
lau 11.nóv 2017 18:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
„Bannađ ađ efast" um Diego Simeone
Mynd: NordicPhotos
Diego Simeone verđur ekki rekinn Atletico Madrid, ţađ kemur bara einfaldlega ekki til greina ađ gera ţađ.

Simeone er í miklum metum hjá forseta Atletico, Enrique Cerezo.

Tímabiliđ hefur ekki veriđ fullkomiđ hjá spćnska félaginu, en liđiđ er í fjórđa sćti spćnsku úrvalsdeildarinnar og er í mikilli hćttu á ađ falla úr leik í Meistaradeildinni í riđlakeppninni.

Ţrátt fyrir ţađ er enginn möguleiki á ţví ađ Simeone verđi rekinn.

„Ég ćtla segja ţetta skýrt. Simeone verđur ekki rekinn og allir hjá félaginu eru á ţeirri skođun, leikmennirnir, stjórnarmennirnir og stuđningsmennirnir," sagđi Cerezo viđ Marca.

Cerezo vildi líka taka ţađ fram ađ ţađ „vćri bannađ" ađ hafa efasemdir um Simeone á međan hann vćri hjá Atletico.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía