banner
lau 11.nóv 2017 15:46
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarliđ U19 gegn Englandi - Tvćr breytingar
Fylgstu međ í beinni útsendingu
watermark Alex Ţór byrjar.
Alex Ţór byrjar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
U19 ára landsliđ karla leikur í dag annan leik sinn í undankeppni EM 2019 ţegar liđiđ mćtir Englandi.

Hefst leikurinn klukkan 16:30 ađ íslenskum tíma og fer hann fram á Trace vellinum í Stara Zagora í Búlgaríu.

Hćgt verđur ađ horfa á leikinn í beinni útsendinug hér

Ísland tapađi 1-2 á miđvikudaginn síđastliđinn gegn heimamönnum í Búlgaríu. Sama dag vann England 6-0 sigur á Fćreyjum.

Tvćr breytingar eru á byrjunarliđi Íslands frá 2-1 tapinu gegn Búlgaríu. Aron Dagur Birnuson kemur í markiđ fyrir Aron Stefánsson og Óliver Dagur Thorlacius byrjar fyrir Stefán Alexander Ljubicic.

Efstu tvö liđin í riđlinum fara áfram í milliriđil, en hann verđur leikinn nćsta vor. Lokakeppni mótsins verđur svo í Finnlandi í júlí 2018.

Byrjunarliđ Íslands í dag:
Aron Dagur Birnuson (M)
Ástbjörn Ţórđarson
Torfi T. Gunnarsson (fyrirliđi)
Aron Kári Ađalsteinsson
Kolbeinn Birgir Finnsson
Atli Hrafn Andrason
Arnór Sigurđsson
Guđmundur Andri Tryggvason
Ísak Atli Kristjánsson
Alex Ţór Hauksson
Óliver Dagur Thorlacius
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía