banner
lau 11.nóv 2017 20:30
Kristófer Jónsson
Evra útilokar ekki ađ fara til Napoli
Mynd: Evra/Twitter
Patrice Evra hefur veriđ mikiđ í umrćđunni undanfarna daga eftir ađ hann sparkađi í höfuđ stuđningsmanns Marseille fyrir leik liđsins gegn Vitoria Guimares.

UEFA úrskurđađi Evra í sjö mánađa keppnisbann fyrir verknađinn og rifti Marseille samningi sínum viđ hann í kjölfariđ. Ţrátt fyrir ţetta hefur hinn 36 ára gamli Evra engan áhuga á ađ leggja skóna á hilluna.

„Hann veit ađ hann gerđi mistök en ferilinn hans er ekki búinn. Hann er í góđu formi og ţađ hafa nú ţegar nokkur liđ sett sig í samband viđ okkur." segir Federico Pastorello umbođsmađur kappans.

Evra hefur veriđ orđađur viđ Napoli eftir ađ vinstri bakvörđur ţeirra Faouzi Ghoulam meiddist á hné. Evra vćri ţá einungis gjaldgengur í deildarleikjum vegna fyrrnefnds keppnisbanns. Pastorello vill ekki útiloka ţennan kost.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía