banner
lau 11.nóv 2017 13:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pogba hrósar Martial: Einn sá besti sem ég hef séđ
Mynd: 101 great goals
Paul Pogba segir ađ landi sinn og liđsfélagi hjá Manchester United, Anthony Martial, sé einn besti leikmađur sem hann hefur séđ.

Hinn 21 ára gamli Martial hefur veriđ ađ spila mjög vel á ţessu tímabili ţrátt fyrir ađ fá ekki mörg tćkifćri í byrjunarliđinu. Hann kemur oft inn af bekknum og skorar, en hann skorađi t.d. í 1-0 sigri á Tottenham á dögunum eftir ađ hafa komiđ inn á sem varamađur.

„Anthony hefur mikla, mikla hćfileika. Hann er mjög hćfileikaríkur leikmađur og einn besti leikmađurinn sem ég séđ og ćft međ," sagđi Pogba um Martial á sjónvarpsstöđ Man Utd.

„Hann er enn ungur og á eftir ađ bćta sig. Hann á eftir ađ bćta sig mikiđ og ţiđ munu sjá meira af Anthony, ég er viss um ţađ."

Pogba er í augnablikinu meiddur, en hann gćti snúiđ aftur um nćstu helgi ţegar United leikur gegn Newcastle.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía