banner
lau 11.nóv 2017 12:36
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sigurđur ćtlar ađ fá tvo íslenska ţjálfara í starfsliđ sitt
watermark Sigurđur Ragnar og Dađi Rafnsson.
Sigurđur Ragnar og Dađi Rafnsson.
Mynd: Sigurđur Ragnar Eyjólfsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson mun ađ minnsta kosti fá tvo ţjálfara frá Íslandi inn í teymi sitt hjá kínverska kvennalandsliđinu. Ţetta stađfestir hann í samtali viđ Fótbolta.net.

Í gćr var sagt frá ţví ađ Sigurđur hefđi skrifađ undir ţriggja ára samning viđ kínverska knattspyrnusambandiđ.

Sigurđur hefur undanfarin ár stýrt kvennaliđi Jiangsu Suning og náđ góđum og eftirtektarverđum árangri. Nú er hann kominn međ stćrsta starfiđ í kvennaboltanum í Kína.

Dađi Rafnsson starfađi međ Sigurđi hjá Jiangsu, en Dađi er farinn heim til Íslands ţar sem hann var ađ verđa fađir.

Dađi mun ekki starfa áfram međ Sigurđi, eđa ţađ ţykir ekki líklegt, en Sigurđur ćtlar samt ađ vera međ tvo ţjálfara frá Íslandi í teymi sínu.

„Ég mun búa mér til mitt teymi og mun a.m.k. taka međ mér tvo
ţjálfara frá Íslandi en međ ţeim verđ ég međ sirka 14 manna teymi,"
sagđi Sigurđur viđ Fótbolta.net.

Hann vildi ekki gefa upp nein nöfn.

„Ég get ekki gefiđ upp nein nöfn núna."

„Vonandi tekst okkur ađ búa til frábćra umgjörđ hjá Kína, ţađ er eitt af markmiđunum. Einn liđur í ţví er ađ fá hćfileikaríkt og duglegt fólk til liđs viđ sig, fólk sem er árangursdrifiđ og getur hjálpađ okkur ađ ná árangri. Ţađ er nćsta mál á dagskrá og vonandi getum viđ tilkynnt fljótlega um tvo ţjálfara frá Íslandi sem ég óska eftir ađ fá til liđs viđ okkur í teymiđ," sagđi hann ađ lokum.

Sjá einnig:
Siggi Raggi: Miklar kröfur á ađ ná árangri
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía