banner
lau 11.nóv 2017 06:00
Helgi Fannar Sigurđsson
Undankeppni HM: Ástralir svekktir ađ hafa ekki unniđ í Hondúras
Reynsluboltinn Tim Cahil er lykilmađur fyrir Ástrali. Hann gat ekki spilađ í fyrri leiknum gegn Hondúras vegna meiđsla en ćtti ađ vera klár í seinni leikinn.
Reynsluboltinn Tim Cahil er lykilmađur fyrir Ástrali. Hann gat ekki spilađ í fyrri leiknum gegn Hondúras vegna meiđsla en ćtti ađ vera klár í seinni leikinn.
Mynd: NordicPhotos
Hondúras og Ástralía mćttust í fyrri leik sínum í umspili um sćti á lokakeppni HM sem fram fer í Rússlandi nćsta sumar.

Ástralir voru mun hćttulegri ađilinn í leiknum en náđu ţó ekki ađ skora og lauk leiknum ţví međ markalausu jafntefli.

Ţeir eru svekktir yfir ţví ađ hafa ekki náđ ađ skora. Ţá fengu ţeir dćmda vítaspyrnu í leiknum en dómarinn skipti um skođun og hćtti viđ vítiđ eftir ađ hafa ráđfćrt sig viđ ađstođardómarann.

Seinni leikur liđanna verđur svo í Ástarlíu nćstkomandi miđvikudag.

Ástralir hafa fjórum sinnum veriđ međ í lokakeppni HM á međan Hondúras hefur tekiđ ţátt tvisvar.

Einnig varđ markalaust í leik Nýja-Sjálands og Perú. Taliđ var ađ Suđur-Ameríkuliđiđ fćri létt í gegnum ţessa viđureign en ţađ er spenna fyrir seinni leikinn. Winston Reid í vörn Nýja-Sjálands átti stórleik í fyrri leiknum.

Hondúras 0-0 Ástralía

Nýja-Sjáland 0 - 0 Perú

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía