banner
lau 11.nóv 2017 20:06
Kristófer Jónsson
Victor Moses: Azpilicueta hjálpađ mér ađ verđa betri
Mynd: NordicPhotos
Victor Moses er leikmađur sem ađ margir voru búnir ađ afskrifa fyrir síđasta tímabil. En eftir ađ hafa spilađ lykilhlutverk í liđi Chelsea ţegar ţeir tryggđu sér enska deildarmeistaratitilinn á síđasta tímabili hefur Moses heldur betur ţaggađ niđur í efasemdaröddum.

Moses, sem ađ hjálpađi liđsfélögum sínum í Nígeríu ađ tryggja sig inná HM, er tilnefndur sem leikmađur ársins í Afríku en hann segir ađ Cesar Azpilicueta hafi hjálpađ sér mikiđ.

„Azpilicueta er sá leikmađur sem hefur haft mest áhrif á mig. Hann hefur hjálpađ mér mikiđ ađ bćta minn leik varnarlega. Hann leiđbeinir mér á vellinum og viđ skiljum hvorn annan mjög vel." segir Moses.

Moses hefur veriđ meiddur undanfarinn mánuđ og hefur fyrrnefndur Azpilicueta leyst hann af í hćgri vćngbakvarđarstöđunni.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía