banner
fös 12.jan 2018 16:00
Elvar Geir Magnússon
Heimir Hallgríms: Á allan hátt erfiđari leikur á sunnudag
Icelandair
Borgun
watermark Gelora Bung Karno leikvangurinn.
Gelora Bung Karno leikvangurinn.
Mynd: Twitter
watermark
Mynd: Twitter
Íslenski landsliđshópurinn leikur seinni leik sinn í Indónesíu á sunnudaginn. Sá leikur fer fram í Jakarta, höfuđborg landsins, og verđur á hinum risastóra Gelora Bung Karno leikvangi.

Leikurinn verđur klukkan 12:00 ađ íslenskum tíma og verđur sýndur beint á RÚV 2 en mikill áhugi er á leiknum í Indónesíu.

Ísland vann sérstakt úrvalsliđ indónesísku deildarinnar 6-0 í gćr en mćtir öflugra liđi á sunnudaginn.

„Ţađ var margt skrítiđ viđ fyrri leikinn. Ţađ var engin samhćfing og enginn kúltúr í leikstíl hjá ţví liđi. Viđ erum ađ fara ađ spila viđ landsliđ núna sem hefur ćft saman og veit nákvćmlega hvernig leikstíl ţađ vill leika. Ţađ eru betri einstaklingar í ţví liđi," segir Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari.

Gelora Bung Karno leikvangurinn hefur gengiđ í gegnum miklar endurbćtur. Áhorfendametiđ á vellinum er 150 ţúsund áhorfendur en nú eru ekki lengur stćđi á honum.

„Ţetta er opnunarleikur á einum stćrsta velli í heimi. Hann tekur núna 76 ţúsund í sćti og líklega verđur uppselt á leikinn eftir okkar heimildum. Ţetta verđur allt öđruvísi leikur, allt öđruvísi stćrđargráđa á leik. Stemningin verđur meiri og á allan hátt erfiđari fyrir okkur. Hinsvegar ćtlum viđ ađ vinna hann eins og hinn."

Varnarmađurinn Hjörtur Hermannsson mun ekki vera međ í leiknum á sunnudag en hann fékk ađeins leyfi frá félagsliđi sínu, Bröndby í Danmörku, til ađ taka ţátt í fyrri leiknum.

Hér ađ neđan má sjá viđtal viđ Heimi sem tekiđ var eftir leikinn í gćr.

„Auđvitađ voru mótherjarnir í dag bara slakir," sagđi Heimir. „Viđ viljum ekki spila svona leiki. Ţađ á enginn leikur ađ fara 6-0. Vonandi mćtum viđ sterkari leikmönnum og sterkara liđi á sunnudaginn. Viđ vitum ţađ ađ ađstćđur verđa mun betri."
Heimir Hallgríms: Leikurinn hefđi ekki átt ađ fara fram
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía