banner
fös 12.jan 2018 16:30
Elvar Geir Magnússon
Zidane gerđi nýjan samning en segir ađ hann hafi enga ţýđingu
Zinedine Zidane.
Zinedine Zidane.
Mynd: NordicPhotos
Zinedine Zidane hefur skrifađ undir nýjan samning viđ Real Madrid til 2020 en viđurkennir ađ samningurinn tryggi honum ekki starfsöryggi hjá félaginu.

Real Madrid hefur ekki veriđ sannfćrandi í La Liga, Cristiano Ronaldo er ađeins kominn međ fjögur deildarmörk og Madrídarliđiđ er sextán stigum frá toppliđi Barcelona.

Zidane vann spćnska titilinn og Meistaradeildina í fyrra en illa hefur gengiđ á ţessu tímabili.

„Ég horfi á nćsta leik, ţetta tímabil. Ég get ekki veriđ ađ pćla tvö eđa ţrjú ár fram í tímann ţví ţrátt fyrir ađ ég sé međ ţennan samning ţá hefur ţađ enga ţýđingu," segir Zidane.

Flestir sparkspekingar eru á ţví ađ Real Madrid hafi falliđ illa á prófinu ţegar kom ađ ţví ađ styrkja liđiđ síđasta sumar.

Út fóru Alvaro Morata, James Rodriguez, Danilo og Pepe en inn komu tveir ungir leikmenn, Theo Hernandez og Dani Ceballos. Félagiđ ćtlađi ađ fá Kylian Mbappe en tapađi ţeirri baráttu fyrir PSG og ţá var ekki neitt plan B.

Áhugaverđ stađreynd er ađ af allir leikir Real Madrid og Barcelona í La Liga á tímabilinu hefđu veriđ flautađir af í hálfleik vćri Madrídarliđiđ á toppnum. Liđiđ hefur tapađ sjö stigum í seinni hálfleik á međan Barcelona hefur grćtt tólf stig.

Ţreytumerki eru á Marcelo, Casemiro, Luka Modric og Toni Kroos en allir ţessir leikmenn blómstruđu á fyrstu 18 mánuđunum undir stjórn Zidane. Meiđsli hafa einnig haft sín áhrif og BBC tríóiđ Ronaldo, Gareth Bale og Karim Benzema hefur ekki spilađ neitt saman á tímabilinu.

Real Madrid leikur gegn PSG í 16-liđa úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ef Spánarmeistararnir falla ţar úr leik verđur fróđlegt ađ sjá hvernig framtíđin verđur hjá Zidane, Ronaldo og fleirum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía