banner
lau 12.jan 2019 14:44
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Besti varnarveggur sem Ólafur Ingi hefur stjórnađ
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Ólafur Ingi Skúlason, leikmađur Fylkis, hefur átt viđburđarríkan feril. Hann fór ungur ađ árum til Arsenal og spilađi ţar einn leik, hann kom inn á sem varamađur í 5-1 sigri á Úlfunum í deildabikarnum í desember 2003.

Ólafur Ingi birtir í gćr mynd á Twitter úr ţessum leik ţar sem hann er ađ stýra varnarvegg.

Međ honum í veggnum eru Kanu, Patrick Vieira og Cesc Fabregas.

„Ţar sem ég er mikiđ fyrir ađ grobba mig ţá verđ ég ađ deila ţessari mynd. Ég hef fengiđ ađ stjórna ţeim nokkrum varnarveggjunum á ferlinum en ţessi er líklega sá besti! #Fabregas#Vieira#Kanu#," skrifar Ólafur Ingi.

Myndina má sjá hér ađ neđan.

Ólafur Ingi fór frá Arsenal til Brentford áriđ 2005, en hann lék einnig međ Helsingborg, SönderjyskE, Zulte Waregem, Genclerbirligi og Karabükspor á ferli sínum erlendis.

Hann sneri aftur í Fylki síđasta sumar eftir ađ hafa veriđ í íslenska landsliđshópnum á HM í Rússlandi.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches