lau 12.jan 2019 17:00
Ívan Guđjón Baldursson
Championship: Reading aftur á sigurbraut
Mynd: NordicPhotos
Jón Dađi Böđvarsson var í byrjunarliđi Reading og spilađi fyrstu 82. mínúturnar í nokkuđ sannfćrandi sigri gegn Nottingham Forest í Championship deildinni í dag.

Jón Dađi byrjađi tímabiliđ vel en meiddist illa og er núna ađ vinna sig aftur inn í byrjunarliđiđ. Reading er í fallsćti og ţarf ađ halda áfram ađ safna stigum til ađ forđa sér frá falli.

Birkir Bjarnason lék fyrstu 63 mínúturnar er Aston Villa steinlá gegn Wigan og átti ekki eitt skot sem hitti á rammann. Stađan var 1-0 ţegar Birki var skipt út fyrir Glenn Whelan.

Sheffield United er komiđ uppfyrir Norwich og í annađ sćti deildarinnar eftir leiki dagsins. David McGoldrick gerđi eina mark leiksins er Sheffield lagđi QPR ađ velli á međan Norwich gerđi jafntefli viđ West Brom í toppbaráttuslag, ţar sem Dwight Gayle og Jordan Rhodes skoruđu mörkin.

Middlesbrough komst upp í fimmta sćti međ sigri á útivelli gegn Birmingham og vann Bristol City sinn ţriđja leik í röđ og er ađeins tveimur stigum frá Derby í umspilssćti.

Stoke tapađi fyrir Brentford á međan Swansea gerđi jafntefli viđ Preston North End og eru úrvalsdeildarfélögin fyrrverandi um miđja deild.

Birmingham 1 - 2 Middlesbrough
0-1 Lewis Wing ('37 )
1-1 Che Adams ('79 )
1-2 Britt Assombalonga ('82 )

Brentford 3 - 1 Stoke City
1-0 Ryan Shawcross ('17 , sjálfsmark)
2-0 Said Benrahma ('18 )
2-1 Benik Afobe ('23 )
3-1 Henry ('54 )

Bristol City 2 - 1 Bolton
0-1 Buckley ('58 )
1-1 Matt Taylor ('64 )
2-1 Kasey Palmer ('66 )

Hull City 3 - 0 Sheffield Wed
1-0 Jarrod Bowen ('46 )
2-0 Jarrod Bowen ('52 , víti)
3-0 Fraizer Campbell ('76 )

Ipswich Town 1 - 0 Rotherham
1-0 Will Keane ('31 )

Preston NE 1 - 1 Swansea
0-1 Courtney Baker-Richardson ('55 )
1-1 Daniel Johnson ('61 , víti)
Rautt spjald:Josh Earl, Preston NE ('81)

Reading 2 - 0 Nott. Forest
1-0 John Swift ('23 )
2-0 Jack Robinson ('87, sjálfsmark)
Rautt spjald: ,Danny Fox, Nott. Forest ('63)
Rautt spjald: Tendayi Darikwa, Nott. Forest ('83)

Sheffield Utd 1 - 0 QPR
1-0 David McGoldrick ('38 )

West Brom 1 - 1 Norwich
1-0 Dwight Gayle ('12 )
1-1 Jordan Rhodes ('82 )

Wigan 3 - 0 Aston Villa
1-0 Gary Roberts ('41 )
2-0 Michael Jacobs ('79 )
3-0 Joe Garner ('83 , víti)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches