banner
lau 12.jan 2019 19:23
Ívan Guđjón Baldursson
England: Chelsea hafđi betur gegn Newcastle
Willian og Pedro sáu um markaskorunina í dag.
Willian og Pedro sáu um markaskorunina í dag.
Mynd: NordicPhotos
Chelsea 2 - 1 Newcastle
1-0 Pedro ('9)
1-1 Ciaran Clark ('40)
2-1 Willian ('57)

Chelsea tók á móti fallbaráttuliđi Newcastle í síđasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni og komst yfir međ marki frá Pedro snemma leiks, eftir frábćra sendingu upp völlinn frá David Luiz.

Ciaran Clark jafnađi međ skalla undir lok fyrri hálfleiks og voru gestirnir frá Newcastle betri á lokakaflanum. Leikmenn Chelsea uppskáru hresst baul frá stuđningsmönnum á leiđ til klefa.

Heimamenn mćttu öflugri til leiks í síđari hálfleik og skorađi Willian glćsilegt mark eftir ađeins tólf mínútur.

Heimamenn sýndu mikla fagmennsku og mikinn ţroska á lokakaflanum og lönduđu dýrmćtum stigum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches