lau 12.jan 2019 17:58
Ívan Guđjón Baldursson
Heitt undir Puel eftir annađ tap
Mynd: NordicPhotos
Leicester fékk Southampton í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í dag og var hópur stuđningsmanna stöđvađur af gćslumönnum viđ innganginn.

Stuđningsmennirnir voru međ nokkur skilti međferđis sem beindust ađ Claude Puel, stjóra Leicester, en gćslumenn gerđu ţau upptćk áđur en ţeir hleyptu hópnum á King Power leikvanginn.

Fleiri stuđningsmenn voru međ spjöld međferđis og náđu ađ koma ţeim inn á völlinn, en vallarstarfsmenn gerđu ţau upptćk.

Stuđningsmenn eru ekki sáttir međ stjórnarhćtti Puel eftir ađ hann tefldi fram hálfgerđu varaliđi í enska bikarnum og tapađi fyrir D-deildarliđi Newport.

Ekki skánađi álit stuđningsmanna á honum í dag, en Leicester tapađi 1-2 fyrir fallbaráttuliđi Southampton en er ţó í áttunda sćti deildarinnar, tíu stigum frá Evrópusćti.

„Ég vil ekki tjá mig um framtíđina. Ég er einbeittur ađ nútíđinni, liđinu mínu og nćsta leik. Ég vil halda áfram ađ starfa međ ţessum leikmönnum. Svona er fótboltinn, ég skil gremju stuđningsmanna mjög vel," sagđi Puel eftir tapiđ í dag.

„Viđ erum vonsviknir međ tapiđ ţví viđ fengum mikiđ af fćrum sem viđ nýttum ekki og gáfum ţeim seinna markiđ. Viđ verđum ađ gera betur."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches