banner
lau 12.jan 2019 21:40
Ívan Guđjón Baldursson
Ítalía: Juve lenti ekki í vandrćđum gegn Bologna
Kean innsiglađi sigurinn í upphafi síđari hálfleiks.
Kean innsiglađi sigurinn í upphafi síđari hálfleiks.
Mynd: NordicPhotos
Bologna 0 - 2 Juventus
0-1 Federico Bernardeschi ('9)
0-2 Moise Kean ('49)

Juventus er komiđ í 8-liđa úrslit ítalska bikarsins eftir ţćgilegan sigur á útivelli gegn Bologna.

Federico Bernardeschi gerđi fyrsta mark leiksins eftir skelfileg mistök Angelo da Costa í marki heimamanna.

Ungstirniđ Moise Kean tvöfaldađi forystuna ţegar hann fylgdi eftir skoti Douglas Costa í upphafi síđari hálfleiks.

Heimamenn áttu ekki stakt skot sem ratađi á rammann í leiknum og fékk Cristiano Ronaldo ađ spila síđasta hálftímann.

Juve mćtir annađ hvort Atalanta eđa Cagliari í nćstu umferđ.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches