banner
lau 12.jan 2019 22:30
Ívan Guđjón Baldursson
Lögreglan leitar stuđningsmanna Chelsea sem áreittu farţega
Mynd: NordicPhotos
Lögreglan í London leitar ađ einstaklingum sem voru partur af tćplega 20 manna hópi stuđningsmanna Chelsea sem fóru á 0-1 tapleik gegn Leicester á Stamford Bridge rétt fyrir jól.

Stuđningsmennirnir eru sakađir um ađ hafa sungiđ níđsöngva fulla af kynţáttahatri á leiđ heim međ lest eftir leikinn og áreitt kvenkyns farţega kynferđislega.

Mennirnir sungu níđsöngvana fyrir framan heilu fjölskyldurnar og áreittu nokkra kvenkyns farţega samkvćmt yfirlýsingu frá lögreglunni.

Ţetta er langt frá ţví ađ vera í fyrsta sinn sem stuđningsmenn Chelsea haga sér illa á tímabilinu en leikmenn liđsins og stjórnendur hafa ítrekađ sent harđorđ skilabođ frá sér til ađ fordćma hegđunina.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches