banner
lau 12.jan 2019 22:00
Ívan Guđjón Baldursson
Paredes getur ekki beđiđ eftir ađ ganga til liđs viđ Chelsea
Mynd: NordicPhotos
Argentínski miđjumađurinn Lenadro Paredes bíđur óţreyjufullur eftir félagaskiptum til Chelsea sem var ađ losa sig viđ Cesc Fabregas.

Paredes er 24 ára gamall og er ađ öllum líkindum á leiđ til Chelsea ásamt ítalska miđjumanninum Nicoló Barella.

Paredes er lykilmađur í liđi Zenit sem trónir á toppi rússnesku úrvalsdeildarinnar og birti hann tíst í dag sem býđur hann velkominn til Chelsea.

Juventus og Real Madrid eru međal félaga sem hafa veriđ orđuđ viđ Paredes en hann mun ţess í stađ berjast viđ menn á borđ viđ Ross Barkley og Mateo Kovacic um byrjunarliđssćti.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches