banner
lau 12.jan 2019 21:03
Ívan Guđjón Baldursson
Reykjavíkurmótiđ: Fylkir hafđi betur í sjö marka leik
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Fylkir 4 - 3 Ţróttur R.
1-0 Ragnar Bragi Sveinsson ('11)
1-1 Lárus Björnsson ('13)
2-1 Hákon Ingi Jónsson ('19)
3-1 Ragnar Bragi Sveinsson ('26)
3-2 Aron Ţórđur Albertsson ('43)
3-3 Ágúst Leó Björnsson ('69)
4-3 Emil Ásmundsson ('75)
Rautt spjald: Aron Ţórđur Albertsson, Ţróttur ('60)

Fylkir hafđi betur í gríđarlega fjörugum markaleik gegn Ţrótti R. er liđin mćttust í fyrstu umferđ Reykjavíkurmótsins í Egilshöllinni í dag.

Ragnar Bragi Sveinsson kom Fylki yfir snemma leiks en Lárus Björnsson jafnađi skömmu síđar, sex mínútum áđur en Hákon Ingi Jónsson kom Fylki yfir á nýjan leik.

Ragnar Bragi tvöfaldađi forystu Fylkis og minnkađi Aron Ţórđur Albertsson muninn niđur í 3-2 rétt fyrir leikhlé.

Aron Ţórđur fékk ađ líta sitt annađ gula spjald á 60. mínútu og jöfnuđu liđsfélagar hans í kjölfariđ međ marki frá Ágústi Leó Björnssyni.

Heimamenn voru manni fleiri og ćtluđu ekki ađ láta sigurinn renna úr greipum sér og gerđi Emil Ásmundsson sigurmarkiđ á 75. mínútu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches