Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fim 12. mars 2020 22:17
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Öllum knattspyrnukeppnum aflýst í Frakklandi
Kylian Mbappe, ein helsta stjarna frönsku deildarinnar.
Kylian Mbappe, ein helsta stjarna frönsku deildarinnar.
Mynd: Getty Images
Í kvöld tilkynnti franska knattspyrnusambandið að leik verði hætt í öllum keppnum og mótum á vegum sambandsins.

Þetta kemur til vegna útbreiðslu kórónaveirunnar. Þetta þýðir að ekki verður leikið í frönsku Ligue 1 um helgina.

Franska knattspyrnusambandið hefur aflýst öllum mótum þar til breyting verður á ástandinu.

PSG er á toppi deildarinnar og óvíst hvort eða hvernig mótinu mun ljúka ef deildinni verður haldið áfram.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner