Haaland, Toney, Gomes, Diomande, Gyokeres, Southgate, O'Neil, De Zerbi og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 12. mars 2021 16:15
Magnús Már Einarsson
Andersen: Vandræðalegt ef við föllum
Mynd: Getty Images
Joachim Andersen, miðvörður Fulham, segir ekkert annað koma til greina en að liðið haldi sér í ensku úrvalsdeildinni.

Andersen hefur leikið vel með Fulham að undanförnu en liðið hefur verið að færast nær öruggu sæti eftir að hafa setið í fallsæti allt tímabilið.

„Ég komhingað til að spila fótbolta, vera í lykilhlutverki og til að halda Fulham í ensku úrvalsdeildinni," sagði Andersen.

„Ef við höldum okkur ekki í ensku úrvalsdeildinni þá verður þetta ekki gott ár því að fótbolti er liðsíþrótt og ég vil að Fulham haldi sæti sínu því ég þekki alla hjá félaginu og veit hversu mikilvægt þetta er fyrir alla."

„Að mínu mati er vandræðalegt ef við höldum okkur ekki uppi því ég vil alltaf vinna. Þegar ég næ ekki að vinna þá er ég mjög reiður."

Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner