ţri 12.jún 2018 22:30
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
HM 2026 annađ hvort í Norđur-Ameríku eđa Afríku
Kosiđ á morgun
watermark Marokkó vill halda HM 2026
Marokkó vill halda HM 2026
Mynd: NordicPhotos
watermark David Beckham er stuđningsmađur ţess ađ HM verđi haldiđ í Norđur-Ameríku áriđ 2026
David Beckham er stuđningsmađur ţess ađ HM verđi haldiđ í Norđur-Ameríku áriđ 2026
Mynd: NordicPhotos
Mikil spenna er fyrir heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi á fimmtudag. Opnunarleikurinn verđur á milli gestgjafanna og Sádí-Arabíu.

Á morgun kemur hins vegar í ljós hvar heimsmeistaramótiđ áriđ 2026 verđur haldiđ en ţađ verđur annađ hvort haldiđ í Norđur-Ameríku eđa Afríku.

Ţađ var umdeild ákvörđun á sínum tíma ţegar Rússar voru fengnir til ţess ađ halda HM í sumar og ţegar Katar var fengiđ til ţess ađ halda HM 2022.

FIFA hefur lofađ ţví ađ valiđ á nýjum gestgjöfum verđi opnari og gagnsćrri ađ ţessu sinni.

48 liđ munu taka ţátt á HM 2026 og leiknir verđa 80 leikir.

Mexíkó, Bandaríkin og Kanada sćkjast eftir ţví ađ halda HM 2026 sameiginlega.

Öll löndin ţekkja ţađ ađ halda HM ein og sér. Mexíkó hélt HM karla árin 1970 og 1986 á međan Bandaríkin hélt mótiđ áriđ 1994. Ţá hélt Kanada HM kvenna áriđ 2015.

Bandaríkin eru leiđandi í ţessari umsókn en 10 af 16 leikvöngum mótsins yrđu í Bandaríkin á međan Mexíkó og Kanada fá ţrjá veli hvor. Úrslitaleikurinn yrđi svo haldinn í Bandaríkjunum.

Margir knattspyrnuáhugamenn hafa sett spurningamerki viđ ferđalögin á milli leikstađa í Rússlandi í sumar. Ferđalagiđ í Norđur-Ameríku yrđi hins vegar töluvert lengra.

1900 mílur eru á milli fjarlćgustu stađa í Rússlandi á međan fjarlćgđin yrđi um 3000 mílur í Norđur-Ameríku.

Hinir gestgjafarnir sem sćkjast eftir ţví ađ halda HM 2026 er Marokkó.

Marokkó hefur fjórum sinnum sóst eftir ţví ađ halda HM en aldrei orđiđ fyrir valinu.

Úrslitaleikurinn yrđi haldinn í Casablanca en völlurinn ţar tekur 93000 áhorfendur. Casablanca er stćrsta borg Marokkó en allir leikvangarnir yrđu í 550 kílómetra radíus frá borginni. Ţađ yrđi ţví töluvert styttra ferđalag.

Marokkó er eitt nyrđsta land Afríku og er mjög nálćgt Evrópu. Hicham El Amrani er í forsvari fyrir HM í Marokkó og segir hann ađ mótiđ yrđi ekki ađeins afrískt heimsmeistaramót heldur einnig evrópskt.

Ţannig gćtu Evrópulöndin sameinast og kosiđ Marokkó, ţar sem ţađ er mun styttra ferđalag.

Kosiđ verđur á morgun og verđur fróđlegt ađ sjá hvar heimsmeistaramótiđ verđur haldiđ eftir átta ár.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía