banner
ţri 12.jún 2018 21:12
Bjarni Ţórarinn Hallfređsson
Inkasso: Njarđvík og Ţróttur R. međ útisigra - Öruggt hjá Fram
watermark Fernandes skorađi tvö í kvöld
Fernandes skorađi tvö í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Njarđvíkingar unnu sterkan útisigur í Breiđholti
Njarđvíkingar unnu sterkan útisigur í Breiđholti
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Sjöunda umferđ Inkasso-deildar karla hófst í kvöld međ ţremur leikjum.

Fram fékk Hauka í heimsókn. Ţegar allt virtist stefna í markalausan fyrri hálfleik náđi Tiago Fernandes ađ skora međ góđu skoti.

Fernandes tvöfaldađi svo forystu Fram snemma í seinni hálfleik. Fred Saraiva kom svo Fram í 3-0 á 62. mínútu áđur en Gunnar Gunnarsson klórađi í bakkann undir lok leiksins fyrir Hauka. Lokatölur 3-1. Međ sigrinum komst Fram í 3. sćti deildarinnar en Haukar eru í 7. sćti.

Nýliđar Njarđvíkur heimsóttu Breiđholtiđ en ţar biđu ţeirra ÍR-ingar. Gestirnir byrjuđu vel og komust yfir strax á 9. mínútu en ţá skorađi Magnús Ţór Magnússon. ÍR-ingar jöfnuđu svo leikinn á 30. mínútu en ţá var ađ verki Máni Austmann Hilmarsson úr vítaspyrnu.

ÍR fékk töluvert fleiri fćri í leiknum en ţađ telur ekki alltaf. Ţađ ţarf víst ađ nýta ţau og ţađ gerđi Njarđvík á 83. mínútu ţegar Arnór Björnsson skorađi og tryggđi hann Njarđvík sterkan útisigur.

Fimmta tap ÍR í röđ og eru ţeir í fallsćti. Njarđvík er hins vegar komiđ upp í 8. sćti deildarinnar.

Á Selfossi mćttust heimamenn og Ţróttur R.

Markalaust var í hálfleik en eftir rúmlega klukkutíma leik skorađi Ólafur Hrannar Kristjánsson og kom gestunum yfir.

Ţađ reyndist eina mark leiksins. Liđin voru jöfn á stigum fyrir leik og er Ţróttur komiđ međ sigrinum í 7. sćti en Selfoss er í ţví níunda.

Fram 3 - 0 Haukar
1-0 Tiago Fernandes ('43)
2-0 Tiago Fernandes ('48)
3-0 Fred Saraiva ('62)
3-1 Gunnar Gunnarsson ('89)

ÍR 1 - 2 Njarđvík
0-1 Magnús Ţór Magnússon ('9)
1-1 Máni Austmann Hilmarsson ('30, víti)
1-2 Arnór Björnsson ('83)

Selfoss 0 - 1 Ţróttur R.
0-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson ('62)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía