banner
ţri 12.jún 2018 15:49
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lennon skorađi af 40 metrum - „Var alltaf ađ leita ađ tćkifćrinu"
Sjáđu markiđ magnađa
watermark Lennon ákvađ bara ađ skjóta.
Lennon ákvađ bara ađ skjóta.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Lennon er búinn ađ koma sér vel fyrir á Íslandi.
Lennon er búinn ađ koma sér vel fyrir á Íslandi.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Steven Lennon, framherji FH, skorađi fallegasta mark Íslandsmótsins hingađ til ţegar FH gerđi 2-2 jafntefli viđ KR á sunnudagskvöld.

Hćgt er ađ sjá markiđ á vef Vísis hérna.

Fótbolti.net heyrđi í Lennon í dag og spurđi hann út í markiđ sem var af tćplega 40 metra fćri.

„Viđ vorum ekki ađ skapa mörg fćri," segir Lennon en FH var 1-0 undir ţegar hann ákvađ ađ demba sér í skotiđ. „Markvörđur var búinn ađ vera svolítiđ framarlega í leiknum ţannig ađ ég var alltaf ađ leita ađ tćkifćrinu. Boltinn datt fullkomlega fyrir mig ţannig ađ ég lét bara vađa."

„Ég skorađi eitt svipađ mark ţegar ég var yngri ađ spila fyrir Rangers í Skotlandi. Ţađ mark kom í úrslitaleik í bikar ţegar ég var í unglingaliđunum ţar. Ég skorađi ţrennu í ţeim leik og eitt markanna var svipađ en međ vinstri fćtinum."

„Markiđ gegn KR og ţađ mark eru tvö uppáhalds mörkin mín á ferlinum hingađ til."

„Er mjög stoltur af ţessu"
Markiđ í Vesturbćnum var fimmta mark Lennon í Pepsi-deildinni í sumar en hann er núna orđinn markahćsti erlendi leikmađurinn í sögu efstu deild karla á Íslandi.

Lennon er kominn međ 54 mörk í efstu deild á Íslandi, Sin­isa Kekic skorađi 53 mörk og Mihajlo Bibercic 52.

Fyrstu 13 mörkin skorađi Lennon fyrir Fram en nćstu 41 mörk hafa komiđ fyrir Fimleikafélagiđ úr Hafnarfirđi. Lennon spilađi í Fram frá 2011 til 2013 og hefur veriđ hjá FH frá 2014.

Lennon er auđvitađ ánćgđur međ ţennan áfanga. „Ţetta er skemmtilegt. Ég bjóst ekki endilega viđ ađ ná ţessu ţegar ég kom hingađ fyrst ţar sem ég vissi ekki ađ ég myndi vera hérna svona lengi," segir sá skoski en hann fór frá Fram til Noregs en stoppađi ekki lengi ţar.

„Ég viss ekki ađ ég vćri nálćgt ţessu fyrr en ég skorađi mitt 50. mark gegn Grindavík í fyrstu umferđinni. Fólk fór ađ tala um ţetta og ţetta var líklega ađ fara ađ gerast á ţessari leiktíđ. Ég er mjög stoltur af ţessu og vonandi gett ég bćtt fleiri mörkum viđ."

Lennon skrifađi nýlega undir fjögurra samning viđ FH og honum líđur mjög vel á Íslandi.

„Ég elska lífstílinn hérna, hér er rólegt. Ţađ er öruggara og meiri hreinlćti hér en í Glasgow ţađan sem ég er uppalinn. Ég á íslenska kćrustu og tveggja ára son sem er hálf-íslenskur. Ég er búinn ađ koma mér vel fyrir hérna," segir Lennon ađ lokum og stuđningsmenn FH ćttu ađ geta hlakkađ til framtíđarinnar međ hann í liđinu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía