Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 12. júní 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Einherji og ÍA í leit að fyrstu stigum sumarsins
ÍA fer á Vopnafjörð
ÍA fer á Vopnafjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fjórir leikir eru á dagskrá í íslenska boltanum í dag en hæst ber að nefna leik Einherja og ÍA í 2. deild kvenna.

Bæði lið eru án stiga en ÍA hefur aðeins spilað einn leik í deildinni á meðan Einherji hefur spilað tvo.

Liðin eigast við á Vopnafirði klukkan 13:00 í dag.

Þá eru þrír leikir á dagskrá í 4. deild karla en Afríka mætir Úlfunum í B-riðlinum á meðan SR spilar við Stokkseyri. Þá eigast Ísbjörninn og Hörður í. við í Kórnum.

Leikir dagsins:

2. deild kvenna
13:00 Einherji-ÍA (Vopnafjarðarvöllur)

4. deild karla - A-riðill
14:00 Ísbjörninn-Hörður Í. (Kórinn - Gervigras)

4. deild karla - B-riðill
19:00 Afríka-Úlfarnir (OnePlus völlurinn)
20:00 SR-Stokkseyri (Þróttarvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner