Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 12. júní 2022 13:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spurður hvort hann sé að yfirgefa ströndina fyrir kuldann í Manchester
Mynd: EPA

Frenkie De Jong hefur verið sterklega orðaður við Manchester United að undanförnu.


Erik ten Hag nýráðinn stjóri United og De Jong unnu saman hjá Ajax á sínum tíma þar sem De Jong fór á kostum.

De Jong var til viðtals eftir 2-2 jafntefli Hollands gegn Póllandi í Þjóðadeildinni í gær. Blaðamaðurinn spurði hann hvort hann væri að yfirgefa strendurnar í Barcelona fyrir kuldann í Manchester.

„Ég get ekkert sagt," sagði De Jong og hló.


Athugasemdir
banner
banner
banner