banner
fim 12.júl 2018 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Draumaliđsdeildin - Markađurinn lokar klukkan 17
watermark
Mynd: Eyjabiti
watermark Grindavík spilar viđ KA á eftir.
Grindavík spilar viđ KA á eftir.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
Markađurinn í Draumaliđsdeild Eyjabita lokar klukkan 17:00 í kvöld, klukkutíma fyrir leik Grindavíkur og KA.

Gerđu breytingar á ţínu liđi í tćka tíđ! Ein breyting er ađ venju leyfileg á milli umferđa en hćgt er ađ gera fleiri breytingar á liđi sínu međ ţví ađ nota „wildcard" sem nota má einu sinni yfir tímabiliđ.

Smelltu hér til ađ taka ţátt í leiknum!

Stórglćsileg verđlaun
Sjöunda áriđ í röđ stendur Fótbolti.net fyrir Draumaliđsleik í Pepsi-deild karla. Ţriđja áriđ í röđ er harđfiskvinnslan Eyjabiti ađalstyrktarađili deildarinnar sem rekin er af Fóbolta.net í samstarfi viđ Íslenskan toppfótbolta eins og síđustu ár.

Ţjálfari stigahćsta liđsins í Draumaliđsdeildinni í lok móts fćr ferđ fyrir tvo á leik í enska boltanum međ Gaman ferđum sem og harđfisk frá Eyjabita.

Eyjabiti gefur reglulega harđfisk fyrir stigahćstu umferđirnar í sumar auk ţess sem ađ ţjálfari draumaliđsins sem er á toppnum eftir 11 umferđir fćr tvćr fríar gistinćtur á Grýtubakka viđ Grenivík fyrir 6-8 manns. Sjá nánar hér.

Leikurinn í stuttu máli
Ţú fćrđ 100 milljónir króna til ađ kaupa 15 leikmenn úr Pepsi-deildinni. Leikmennirnir fá síđan stig fyrir frammistöđu sína á vellinum en mörg atriđi eru tekin inn í reikninginn í stigagjöfinni.

Leikir umferđarinnar:

Ađeins fjórir leikir eru í ţessari umferđ í Draumaliđsdeild Eyjabita en liđin sem eru í Evrópukeppnum taka ekki ţátt.

Í dag:
18:00 Grindavík - KA (Grindavíkurvöllur)

Á morgun:
18:30 Víkingur R.-Keflavík (Víkingsvöllur)

16. júlí:
19:15 Fylkir-KR (Egilshöll)
19:15 Breiđablik-Fjölnir (Kópavogsvöllur)

Smelltu hér til ađ taka ţátt í leiknum!
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía