banner
fim 12.júl 2018 08:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ronaldo tók fyrsta skrefiđ - Valdi Juventus
Mynd: NordicPhotos
Ţađ var tíđindamikill dagur í fótboltanum í gćr en mesta athygli vöktu kaup Juventus á Cristiano Ronaldo, handhafa Ballon d'Or gullknattarins.

Ţađ var Ronaldo sem tók fyrsta skrefiđ í viđrćđunum viđ ítölsku meistaranna.

Ţetta segir Giuseppe Marotta, framkvćmdastjóri félagsins. „Ég er mjög, mjög ánćgđur," sagđi Marotta viđ Corriere della Serra eftir ađ hafa landađ Ronaldo.

„Ţađ var Cristiano Ronaldo sem var fyrstur til ađ trúa á ţetta, hann byrjađi ţetta allt saman. Hann valdi Juventus og ţá komu allir saman og unnu ađ ţví ađ fá leikmanninn."

„Ţetta byrjađi allt ţegar viđ fengum Joao Cancelo, sem er međ sama umbođsmann og Ronaldo."

Juventus borgar rúmlega 100 milljónir punda fyrir Ronaldo, sem er orđinn 33 ára gamall.

Sjá einnig:
Ronaldo mun klára ferilinn hjá Juventus
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía