Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 12. ágúst 2019 13:07
Magnús Már Einarsson
Man Utd ekki tapað í 279 leikjum þegar liðið leiðir í hálfleik
Manchester United fagnar marki í gær.
Manchester United fagnar marki í gær.
Mynd: Getty Images
Manchester United rúllaði 4-0 yfir Chelsea í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær.

Manchester United leiddi 1-0 í hálfleik og þá höfðu stuðningsmenn liðsins ástæðu til að vera með bjartsýni.

Frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992 hefur Manchester United 279 sinnum verið yfir í leikhléi.

Manchester United hefur aldrei tapað eftir að hafa verið yfir í hálfleik. 263 leikir hafa endað með sigri United á meðan 16 leikir hafa endað með jafntefli. Mögnuð tölfræði!


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner