Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mán 12. ágúst 2019 21:52
Elvar Geir Magnússon
Túfa: Þurfum að ná hörkunni og vinnuseminni upp aftur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Srdjan Tufegdzic var ekki sammála fréttamanni í því að Grindvíkingar hefðu átt í vandræðum með að skapa sér færi í tapleiknum gegn Fylki í kvöld.

Grindavík hefur tapað tveimur leikjum í röð og er í fallsæti.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 Grindavík

„Þegar þú lendir snemma 2-0 undir þá þarftu að fara framar á völlinn og áætlanir breytast. Mér fannst við samt sýna karakter, menn gáfust ekki upp," sagði Túfa um leikinn.

Hvað þarf Grindavík að gera til að komast upp úr fallsætinu?

„Við verðum að ná upp einbeitingu og þá hörku og vinnuseminni sem við höfðum áður. Það er bara næsti leikur gegn HK sem telur."

Alexander Veigar Þórarinsson og Vladimir Tufegdzic eru á meiðslalista Grindvíkinga og hafa misst af síðustu tveimur leikjum. Túfa vonast til að þeir verði klárir í næsta leik en segir það ekki ljóst.

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner