mið 12. september 2018 15:24
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Þórs/KA og Wolfsburg: Sara spilar á Þórsvelli
Hvað gerir Þór/KA gegn þýsku meisturunum?
Hvað gerir Þór/KA gegn þýsku meisturunum?
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Sara Björk Gunnarsdóttir.
Sara Björk Gunnarsdóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þór/KA fær Wolfsburg í heimsókn í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna klukkan 16:30 í dag.

Smelltu hér til að sjá beina textalýsingu

Byrjunarliðin eru klár fyrir leikinn en Ariana Calderon er fjarri góðu gamni hjá Þór/KA og Ágústa Kristinsdóttir kemur inn í liðið fyrir hana. Arna Sif Ásgrímsdóttir er einnig á bekknum en hún hefur verið að glíma við meiðsli.

Íslenski landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir er á sínum stað í liði Wolfsburg sem og Pernille Harder sem var á dögunum valin leikmaður ársins hjá UEFA.

Byrjunarlið:
1. Stephanie Bukovec (m)
4. Bianca Elissa
7. Sandra María Jessen (f)
8. Lára Einarsdóttir
9. Sandra Mayor
10. Anna Rakel Pétursdóttir
12. Hulda Ósk Jónsdóttir
20. Ágústa Kristinsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
24. Hulda Björg Hannesdóttir
26. Amanda Mist Pálsdóttir

Byrjunarlið Wolfsburg
1. Almuth Schult (m)
5. Cláudia Neto
7. Sara Björk Gunnarsdóttir
17. Ewa Pajor
19. Kristine Minde
21. Lara Dickenmann
22. Pernille Harder
23. Sara Doorsoun-Khajeh
24. Joelle Wedemeyer
26. Caroline Graham Hansen
28. Lena Goessling

Sjá einnig:
Donni: Geri kröfu á Akureyringa og aðra að mæta
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner