banner
miđ 12.sep 2018 09:00
Magnús Már Einarsson
Donni: Geri kröfu á Akureyringa og ađra ađ mćta
Ţór/KA - Wolfsburg í dag klukkan 16:30
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
„Í fótbolta er alltaf möguleiki á ađ ná ásćttanlegum úrslitum. Wolfsburg er eitt besta félagsliđ heims og viđ gerum okkur grein fyrir ţví ađ ţćr eru ótrúlega sterkt liđ. Viđ munum gera okkar besta og sjá hvađ gerist," segir Halldór Jón Sigurđsson, ţjálfari Ţórs/KA um fyrri leik liđsins gegn Wolfsburg í 32-liđa úrslitum Meistaradeildar kvenna.

Wolfsburg fór í úrslit í Meistaradeildinni í fyrra en ţýsku meistararnir mćta í heimsókn á Ţórsvöll klukkan 16:30 í dag. Međal leikmanna Wolfsburg er íslenski landsliđsfyrirliđinn Sara Björk Gunnarsdóttir.

„Viđ höfum skođađ nokkra leiki međ ţeim og fariđ vel yfir ţeirra upplegg bćđi í opnum leik og föstum leikatriđum."

„Wolfsburg er ótrúlega vel mannađ liđ. Ţađ eru landsliđsmenn í öllum stöđum úr frábćrum landsliđum svo ţađ verđur mjög erfitt ađ stöđva ţćr í sínum ađgerđum."

„Viđ ţurfum ađ spila okkar allra besta varnarleik bćđi í opnum leik en ekki síđur i föstum leikatriđum ţar sem ţćr eru gífurlega sterkar. Síđan ţurfum viđ ađ nýta okkur ákveđin svćđi sóknarlega og reyna ađ halda ađeins í boltann ţegar tćkifćri er á. Auk ţess ađ nýta föstu leikatriđin okkar og reyna ađ stýra hrađanum í leiknum."


Ţór/KA tapađi 3-0 gegn Breiđabliki á laugardaginn og vonir liđsins um ađ verja Íslandsmeistaratitilinn fóru nánast út um gluggann ţá. Donni segir ađ andinn í hópnum sé góđur fyrir leikinn í kvöld.

„Stelpurnar hafa alltaf veriđ mjög spenntar fyrir ţessu verkefni svo ţađ ţurfti ekkert sérstakar ráđstafanir til ađ lyfta upp andanum eftir hinn leikinn."

Donni vonast eftir góđum stuđningi í stúkunni í dag gegn ógnarsterku liđi Wolfsburg.

„Viđ reiknum međ mjög góđri mćtingu á leikinn, ég hreinlega geri kröfu á Akureyringa og ađra ađ mćta á ţennan leik. Ţeir gerast ekki stćrri leikirnir svo ég trúi ekki öđru en ađ viđ hreinlega fyllum stúkuna," sagđi Donni ađ lokum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía