miđ 12.sep 2018 08:30
Magnús Már Einarsson
Juventus vill Pogba - Moreno eđa Monreal til Barca?
Powerade
Paul Pogba er orđađur viđ sitt gamla félag Juventus.
Paul Pogba er orđađur viđ sitt gamla félag Juventus.
Mynd: NordicPhotos
Ensku slúđurblöđin eru í góđum gír í dag líkt og alltaf.Juventus ćtlar ađ reyna ađ fá Paul Pogba (25) aftur í sínar rađir frá Manchester United nćsta sumar. Juventus vill líka fá Marcelo (30) vinsri bakvörđ Real Madrid. (Tuttosport)

Barcelona ćtlar ađ fá nýjan vinstri bakvörđ og Nacho Monreal (32) hjá Arsenal og Alberto Moreno (26) hjá Liverpool eru á óskalistanum. (Mundo Deportivo)

Ilkay Gundogan (27), miđjumađur Manchester City, er tilbúinn ađ hafna Barcelona í janúar og hefja viđrćđur um nýjan saming hjá ensku meisturunum. (Sun)

Stephan Lichtsteiner (34) varnarmađur Arsenal og Sviss hefur blásiđ á sögur ţess efnis ađ hann sé ađ fara ađ leggja skóna á hilluna. Lichtsteiner segir ađ líkami sinn sé eins og ţegar hann var 28 ára en bakvörđurinn hefur einungis leikiđ einn leik međ Arsenal síđan hann kom frá Juventus í sumar. (Daily Mail)

Andrea Berta, yfirmađur íţróttamála hjá Arsenal, er líklegastur til ađ taka viđ sem yfirmađur fótboltamála hjá Manchester United. (London Evening Standard)

Óvíst er hvort John Terry (37) fari til Spartak Moskvu eftir allt saman. Terry var nánast búinn ađ ganga frá eins árs samningi upp á 1,8 milljónir punda en fjölskylda hans hefur nú efasemdir um ađ flytja til Moskvu. (Mirror)

Rússneskir fjölmiđlar segja ađ Terry vilji fá 1,2 milljónir punda til viđbótar til ađ ganga frá samningi. (Sport Express).

Fenerbahce hefur áhuga á ađ ráđa Carlos Carvalhal, fyrrrum stjóra Swansea. Philippe Cocu er ađ missa starfiđ hjá Swansea eftir dapra byrjun á tímabilinu. (Sky Sports)

Liverpool hefur ákveđiđ ađ láta Lazar Markovic (24) ćfa međ U23 ára liđi félagsins. Markoviz á einungis 19 leiki ađ baki međ Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síđan hann kom frá Benfica á 20 milljónir punda áriđ 2014. (Liverpool Echo)

Darren Bent (34) hefur áhuga á ađ ganga til liđ viđ Rangers í Skotlandi. Bent er án félags en samningur hans hjá Derby rann út í vor. (Talksport)

Theo Walcott (29) verđur ekki međ Everton gegn West Ham á sunnudaginn vegna meiđsla. Walcott gćti hins vegar náđ leiknum gegn gömlu félögunum í Arsenal um ţarnćstu helgi. (Telegraph)

Mario Balotelli var 100 kíló ţegar hann mćtti til ćfinga hjá Nice eftir sumarfrí. Balotelli var 88 kíló fyrir sumarfríiđ. (L'Equipe)

Willian (30) segist aldrei hafa viljađ fara frá Chelsea en hann var orđađur viđ Barcelona í sumar. (Sky Sports)

Sunderland er ađ íhuga ađ lögsćkja Didier Ndong (24) fyrir ađ mćta ekki til ćfinga. Sunderland hefur ekki hugmynd um hvar Ndon er staddur í heiminum. (Guardian)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion